Önnur leið, snerting sérfræðinga

Airbnb Þrif

Airbnb þrif

Innifalin þjónusta fyrir skammtíma leiguíbúðir, þar sem íbúðin er vel þrifinn á milli leigenda.

Við tryggjum þess að hver gestur mætir í tandurhreina íbúð.

  • Ryksugað og skúrað.
  • Þurrkað af yfirborðsflötum.
  • Skrúbbað og þrífið vaska, klósett, sturtur og baðkör .
  • Fægt spegla, krana, ísskápa og eldavélar.
  • Þrifið ofn og ísskáp lauslega að innan.
  • Gluggakistur þrifnar.
  • Sjánlegir blettir og kám þrifið af hurðum og listum.
  • Sjánlegir blettir og kám þrifið af innréttingar.
  • Öllu rusli hent.
  • Skipt um sængurver og handklæði
 
Fermetrar verð
0 – 50 m² 10000 kr
51 – 100 m² 14000 kr
101 -150 m² 18000 kr
151 – 200 m² 22000 kr

 

Fyrir íbúðir stærri en 200m² eftir samkomulagi.

Við bjóðum einnig upp á þvott á koddarverum, sængurverum, lökum og handklæðum gegn 1300 kr. gjaldi á einstakling.

separator 1

FÁÐU TILBOÐ

Við gerum verðtilboð í stærri og smærri verk.
Þú getur fyllt út tilboðsform eða hringt í okkur í síma 770 1721